maður má víst ekki hafa slæmt álit á rappi eða neinu öðru, fólk hreinlega reynir að banna manni að hafa slæmt álit á einhverju hérna á Huga.

Haldiði að það væri eitthvað skemmtilegt að lesa þennan vef ef allir væru sammála um allt og myndu hrósa öllu ?
Nei, hélt ekki.
Tja… en maður má víst ekki hafa slæmt álit á neinu hérna…
okei… rapp er æðislegt og rosalega skemmtilegt og lala…
er það ekki jafnheimskulegt og að segja “rapp er fáránlegt og leiðinlegt” ?
nema fyrra er jákvætt og seinna neikvætt …
En fólk myndi ekki setja út á þetta jákvæða….
———————–