Hér sitjum við stöllurnar og ákváðum að deila með ykkur sætu hugurum, hneykslun okkar og undrun á því að ein af bestu hljómsveitum sem komið hafa fram á Íslandi, ef ekki öllum heiminum, sé hætt án nokkurra viðvarana og ástæðna.(Við fengum ekki sms :@)
Það er býsna augljóst að við erum að tala um Birgittu og félaga í Írafár.
Þessi hljómsveit hefur verið ljós okkar í myrkrinu á dimmum og köldum tímum, án þess að þurf að setja á okkur grímu.
Óánægju okkar verður ekki lýst með orðum þannig við ætlum að láta tónlistina tala.
http://www.youtube.com/watch?v=C0OdiLTSJkA&feature=related
Einnig viljum við taka fram að góðvinur okkar, Sindri F, betur þekkur sem sinsin hér á huga, sæti, hringdi í mig um daginn, en ég var því miður vant við látin, og gat því ekki svarað. AF HVERJU HRINGDIRU HELVÍTIÐ ÞITT?:@ Mér þætti mjög vænt um að fá svar við því :) Sendu okkur línu;*
Takk fyrir okkur.
P.s. Viljum þakka mbl.is og Ingu Sörens sætu<3
Kærar sætar kveðjur, moonsex og leg.
Bætt við 25. júlí 2009 - 22:49
ást