- ég þoli ekki þegar fólk hringir í mann og segir að sér leiðist eða vilji bara tala við mann, ok, maður byrjar að spjalla, en því miður hefur viðkomandi aðili ekkert að segja. til hvers ertu þá að hringja í mig?!?!?!?!
- ég þoli ekki þegar hitinn fer yfir +20°
-ég þoli ekki þegar það er beilað á manni
-ég þoli ekki þegar fólk trilljón sinnum á einum klukkutíma hvort það sé ekki allt í lagi, þó að maður sé búinn að svara að maður sé í lagi, og spyr hvort það sé bannað að reyna að hugsa í frið og ró.
-ég þoli ekki að hafa engann akkúrat núna til að hlusta á nöldrið mitt!! :c
hvað pirrar ykkur?
Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilldin er takmörkuð.