My point exacly…
nenni ekkert að finna einhvern einn handa þér.
nenni ekki að fara að tala um aðgerða leysi hennar :)
anyways,
1.Satt.
2-5. Þetta eru allt hlutir sem fólk þarf að vega og meta sjálft, það eru alltaf kostir og ókostir sem snerta mismunandi málefni. T.d myndi innganga í ESB auka innflutning matvæla mjög mikið, allt yrði ódýrara en bændur myndu tapa stórlega á því. Þar af leiðandi eru þeir á móti inngöngu.
6.“Sérstaða Evrópusambandsins er sú að aðildarríki láta af hendi hluta af fullveldi sínu, en fá í staðinn hlutdeild í samþjóðlegu valdi sambandsins
—
Ísland yrði fámennasta aðildarríki ESB. Það fengi líklega 3 af 345 atkvæðum í ráðherraráðinu og 5 sæti af 785 á evrópuþinginu. Afstaða okkar til mála hefur því lítil sem engin áhrif á niðurstöður.
Að mínu mati væri hægt að semja Ísland ágætlega inn í ESB en það þyrfti alvöru fólk í það… Það eru margir hlutir sem þyfti að fórna ef það væri gert vitlaust, svo sem Sjávarútvegur og Landbúnaður. Iðnaður er eitthvað sem þarf að stórauka hvort sem við göngum í ESB eða ekki.
7. Ég veit ekki hversu vel þú hefur kynnt þér kreppuna á Spáni, ég hef ekki gert það hingaðtil een, Alltaf þegar fólk kemur með þennan punkt þá fæ ég aldrei rök fyrir því hvernig ESB hjálpaði þeim, við hvað og hvað þeir þurftu að fórna í staðin. Einnig eru alltaf nefnd stór lönd sem er í raun ekki hægt að bera saman við Ísland.