Ég átti það til þegar ég var yngri að fara í búðir og kippa með mér einu og einu súkkulaðistykki.
Ég gerði það síðast þegar ég var tólf, var með einni vinkonu minni og við vorum að troða inná okkur fullt af nammi úr nammibarnum and got caught. Ég var skjálfandi af hræðslu og hef bara ekki þorað (né langað) að gera það síðan.
Já. Var alltaf að stela einhverju random drasli í 10/11 í hverfinu. Svo var ég caught en ég sýndi ekki manneskjunni hvað ég var með heldur hljóp bara út og fór í nokkra mánaða bann :( Hef aldrei stolið síðan og skil ekki hvernig ég gat gert það :O
Jáb. Nei eða þúst það má nátturlega ekki lýta ofan í tösku hjá fólki nema manneskjan sé með heimild. Og ég bara hljóp út og hún öskraði e-ð á mig og sagði að ég var í banni. Þar sem allir þekktu mig þarna sem voru að vinna bönnuðu mér bara að koma inn í nokkra mánuði. Jei.
já ég hef stolið snyrtidóti úr hagkaup , hehe svo eftir að ég var farin þá voru stelpur meðmér í árgang teknar fyrir að gera það. ég var btw ekki með þeim :')
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..