Þetta var svona þegar ég var 16 ára eða í um það bil 3 mánuði, svo kynntist ég kærastanum og flutti inn til hans á 4 mánuði á meðan ég var 16 :) fór frá norðurlandi og vestur á hellissand með kærastanum sumarið sem ég varð 17, lok sumarsins þegar ég var 17 varð ég ólétt, eignaðist barnið tæpum 2 mánuðum áður en ég varð 18, tæpum/rúmlega 2 mánuðum eftir að ég varð 18 varð ég aftur ólétt, í byrjun árssins fluttist ég með honum suður á land (rvk), rúmlega 2 mánuðum fyrir 19 ára afmælið átti ég barnið og bíð nú eftir þessum örfáau dögum sem vantar upp á 19 ára afmælið, og ég gæti ekki verið hamingjusamari að hafa stefnt þennan veg.
Hinn vegurinn hefði alveg geta endað öðruvísi, bannað að vera úti eftir kl? = uppreisn, vandræði, endalaus fyllerí, dóp? ég skil alveg að foreldrar hafi áhyggjur á að barnið þeirra sé að fullorðnast, ég er sjálf 2 barna móðir og mig kvíður fyrir því að eldra barnið fari á leikskóla í næsta mánuði, finnst ég vera missa það, en auðvitað er það ekki svoleiðis hjá mér, en foreldrar hafa misst börnin sín út í algert rugl.
Það eru ekki nema 2 ár í að þú standir á egin fótum og trúðu mér það er ekki endilega pís of keik að meiga allt.