skvo…<br>er enginn manneskja hérna sem spilar á einhver hljóðfæri og er að deyja af því hann/hana langar svo að taka þátt í samstarfi… svona hljómsveit eða bandi, þið vitið?<br>ég er í einu soleiðis fyrirbæri, og við erum svona að hefja leitina að “hinum týnda meðlim”. málið er nefnilega að okkur finnst alltaf vanta eitthvað svona… dæmi?<br>allavega þá erum við ekkert að leita að einhverju takmörkuðu hljóðfæri; nánast hvað sem er kemur til greina. fyrir eru í bandinu bassi gítar og trommur, þetta hefðbundna. það er meirisegja alveg mögulegt að fleiri en einn meðlimur komi til greina, maður veit náttúrulega aldrei.<br>við vorum einu sinni með sellóleikara, en hún gafst upp á okkur. samt var það að virka dáldið flott (þennan stutta tíma sem hún var).<br>við erum heldur ekki að spila neina “stefnu”, við erum eiginlega meira að reyna að finna hana, eða eitthvað. samt eigum við sameiginlegar svona “uppáhalds”hljómsveitir. Eins og allar aðrar íslenskar hljómsveitir sem ekki eru í hardkori fílum við mogwai, en einnig hljómsveitir á borð við fridge, godspeed you black emperor, ganger, múm og sigur rós og eitthvað þannig.<br>við erum allir ( 19 ) og verðum það allavega út þetta ár. … meðalaldurinn er semsé 19 ár.<br>þannig að bara; tja… ójú!<br>við erum víst með heimasíðu, alveg svakalega ljóta (enda gerði ég hana), en þar eru samt tvö lög ef ykkur langar að heyra eitthvað eftir okkur <br>-<font face=“courier” size=“1”><a href="http://come.to/dogun“ onMouseOver=”window.status='takk'“ onMouseOff=”window.status“'!'”> come.to/dogun </a></font>-<br><br>en svo erum við náttúrulega með ímeil -<font face=“courier” size=“1”> <a href=“mailto:dogun@hotmail.com” onMouseOver=“window.status='takk/takk'” onMouseOff=“window.status='!'”> dogun@hotmail.com </a> </font>-<br><br>ok?
-I don't really come from outer space.