
Hestafólk
Hestfólk athugið. Getið þið ekki andskotans til að temja þessar djöfulsins bykkjur þannig að þær sturlist ekki af hræðslu við minnsta tilefni? Og ef þessi kvöldmatur á fjórum fótum sem þið kallið hest getur ekki höndlað það að sjá reiðhjól þá ættuð þið að salta hann ofan í tunnu þar sem hann er best geymdur eða fyrir það minnsta halda honum frá almennum vegum.