Hvað er að ykkur, hvað með það þótt að Jackson hafi dáið. Þurfum við hin líka að þjást til dauða. Leyfið fjölskyldu hans og vinum að syrgja í friði. Maðurinn var orðinn fimmtugur, hann hefur margoft verið kærður fyrir kynferðislega misnotkun, leitt ógeðslega út (ég er ekki að dæma neitt útaf því) og að mínu mati hálfklikkaður í kollinum.
Ég er kannski ekki vel upplýstur um þetta allt og auðvitað er leiðinlegt að hann hafi dáið og tónlistin sem hann samdi áður en hann bilaðist var svosem ágæt en hann er löngu hættu í þessu og dó bara í faðmi fjölskyldunnar. Hversu mikið af saklausu og góðu fólki í heiminum ætli hafi dáið úr hungri, fátækt og sjúkdómum á meðan að þið hlustuðuð á 911 símtalið sem er á forsíðunni.
Skítköst vel þegin.