Nu nylega var eg að fretta að hinn mikilfenglegi Michael Moore væri með aðra heimildarmynd i bigerð(surprise, surprise). Þessi nyja mynd a að fjalla um kapitalisma a mjög hlutdrægan hatt eins og Moore, feitum vinstrisinnuðum efnahyggjusegg með meiru, einum er lagið.
Hvers þarf eg að gjalda? Þarf eg nuna næstu 6 manuði að hlusta a vanvita sem vita ekki hvað þeir heita, rifast við mig um stjornmalastefnur? Það eina sem þessar amöbur eiga eftir að gera er að þylja upp einhverjar klisjur ur þessari mynd, bora i nefið og segja siðan :
“sko eg veit sko miklu meira en þu utaf eg horfði a þarna myndina sko og eg er bara bestur og kann allt, eg ætti eiginlega bara að vera með mastersgraðu i stjornmalafræði eg veit svo mikið”.
Þetta er svipað og Zeitgeist með sina frabæru og upplystu syn a truarbrögð, uff hvað eg nenni ekki að fara ut i þann pakka aftur.
Eg er brjalaður.
PS: Va hvað það væri gott ef það væri einhver herra alvitur herna ut i sal sem myndi fara að væla i mer nuna, gjörsamlega hagrenja yfir lyklaborðið og fara að lesa wikipedia(vitringur/loki/leifur2/hysteria/etc).