hef hlustað á þetta nokkrum sinnum, stundaði þetta mikið fyrir svona ári haha.
man sérstaklega eftir tvennu, einu sinni þegar ég hlustaði á eitthvað sem átti ekki að hafa einhver rosaleg áhrif þá hló ég geðveikt mikið, hef aldrei hlegið svona mikið í lífi mínu, bara hló af öllu. og einu sinni þegar ég prófaði að hlusta á eitthvað sem var víst voðalega sterkt þá töluðu allir svona geðveikt hátt, æ einsog allt væri spólað áfram. frekar gaman.
ég held samt að þetta sé ekkert sniðugt, samt geðveikt gaman. maður verður samt geðveikt óþolinmóður og þá virkar þetta síður. allavega fyrir mig.
Bætt við 21. júní 2009 - 22:07
djöfull nota ég orðið “geðveikt” oft