Jæja þá.
Ég var á fésinu rétt í þessu og sá könnun um það hver besti sé besti leikarinn að fara með hlutverkið fyrir James Bond.
Spurningin mín er einföld;
Hver er ykkar uppáhalds James Bond leikari?
Afhverju er hann það?
Hver er besta James Bond myndin sem hann lék í?
Og Hvaða mynd er uppáhalds?
Endilega svara.