Afmælis dagurinn minn sökkar.
Atburðir
1510 - Hekla gaus. Gosinu fylgdi mikið öskufall og grjótflug. Nokkrir menn fórust í Rangárvallasýslu og einn fórst í Skálholti vegna grjótflugs.
1875 - Hjálmar Jónsson, skáld, kenndur við Bólu í Skagafirði, lést í beitarhúsum frá Brekku, skammt frá Víðimýri í Skagafirði.
1898 - Bandaríski herinn réðst á land í Guánica, Púertó Ríkó.
1912 - Hannes Hafstein varð Íslandsráðherra í annað sinn og sat í tæp tvö ár.
1929 - Marteinn Meulenberg var vígður biskup kaþólskra á Íslandi, fyrstur eftir siðaskipti.
1946 - Alþingi samþykkti að sækja um inngöngu Íslands í Sameinuðu þjóðirnar. Aðildin kom til framkvæmda 19. nóvember.
1974 - Alþjóðadómstóllinn í Haag úrskurðaði að Íslendingum væri óheimilt að útvíkka landhelgi sína í 50 mílur.
1976 - Gosbrunnur í syðri hluta Tjarnarinnar í Reykjavík var opnaður. Sendiherra Bandaríkjanna gaf brunninn.
1984 - Salyut 7 geimfarinn Svetlana Savitskaya varð fyrsta konan til þess að vera utan geimfars í geimnum.
Fædd
1848 - Arthur Balfour, forsætisráðherra Bretlands (d. 1930).
1894 - Gavrilo Princip, serbneskur launmorðingi (d. 1918).
1905 - Elias Canetti, búlgarskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1994).
Dáin
1888 - Hermann Bonitz, þýskur fornfræðingur og textafræðingur.
Ömurlegur dagur -.-