Rómverjar voru löngu búnir að ná flestum barbaralöndum og þannig búnir að breiða út þá tísku að klippa hárið stutt áður en kristnin kom til sögunnar.
Að vera með stutt hár hefur tíðkast mjög í Asíu og er langt hár á körlum þar ekki mjög algengt, að karlmenn skuli vera með stutt hár er einfaldlega siður hjá flestum (alls ekki öllum) þjóðum í heiminum.
Ég er ekkert að dissa langt hár, dredda eða aðrar hárgreiðuslur einungis að kome með rök gegn þeirri staðhæfingu þinni að það að vera með stutt hár sé kristinn siður.