Ég var að útskrifast núna um daginn og það sem stendur upp úr úr skólaárinu er að stelpur (og strákar, en stelpur aðallega) mættu aldrei í sund og/eða leikfimi, fyndnasta við það er að þetta eru auðveldustu fögin (nema fyrir feita letingja), og að sleppa tímum hefur áhrif á einkunnirnar og kemur þess vegna kannski í veg fyrir að þú komist inn í skóla.

Ég vil að þeir sem kannast við þetta gefi sig fram, því að þetta er örugglega eitthvað alþjóðlegt

inb4 “EN VIÐ FÖRUM Á TÚR”