Eru pirrandi.
Bætt við 12. júní 2009 - 17:45
skammstafanir*
[b] karphús[/b], [b] -s[/b], hk. 'fangelsi, svarthol' - [i] taka e-n í karphúsið (fyrir e-ð)[/i]...
“Þú s.s. heldur því fram….” Þarna væri ég augljóslega að meina sem sagt ^^Nei.
égÁtti að vera ‘Ég lærði það að “sem sagt” væri aldrei stytt.’
Ég lærði það að “svo sem” væri aldrei stytt.
Það hlustar enginn á þig á huga. Fólk bíður bara eftir sínu tækifæri til að skíta út úr sér vælinu og drullunni og lifir í þeirri blekkingu að það sé einhver léttir í því, eitthvað vit í því. Þú þróar í besta falli skrítin sambönd við fólk sem þú átt sjaldan eftir að hitta og í versta falli engin (eða er þetta kannski öfugt - besta falli engin?).