Nefskattur verður tekinn upp í stað afnotagjalds; einstaklingur og lögaðilar greiði 17.900.

Allir yfir 16 ára þurfa að borga í ágúst. Ef maður borgar ekki verður peningurinn dreginn af laununum þínum.


Ég er ekki sátt ég horfi aaaaldrei á sjónvarp og ég vil ekki eyða 17900 kalli í ekki rass.


Ég myndi íhuga það að borga þetta ef að rúv væri með e-h áhugavert sjónvarpsefni.

Hvað segir fólk um þetta ?



Bætt við 11. júní 2009 - 17:33
heimildir

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/10/gjald_vegna_ruv_verdur_17_900/
facebook.com/queeneliiin