Okei, sko, það segja nánast aaaallir sem mig þekkja að ég sé með virkilega weird smekk á karlmönnum (ég er ekki beint pretty boy týpan), svo ég fór að pæla hvort að þið séuð með einhver svona guilty pleasures/slefið yfir gaurum sem engum finnst heitir?
Gaurar hjá mér verða eiginlega að vera svolítið gamlir (ég hugsa oft um svona gaura sem öllum finnst heitir ‘nee, hann er eiginlega of ungur..’hahaha) og svona fágaðir og…æi, veit ekki, ég bara hrífst ekkert voðalega af þessum dæmigerðu gaurum sem allar stelpur elska.
Svo í endann til að gera þennan þráð slightly áhugaverðan, gerum svona topp fimm lista yfir gaura sem við myndum fórna einhverju miiiklu fyrir eina nótt með. Strákar mega líka svara (hvort sem það er um gellís eða aðra gaura).
1. DAAAAAAAAVID CAMERON.
2. Hugh Laurie.
3. Lasse Hallström.
4. Eric Dane/Mark Sloan (hef ekkert séð mikið af leikaranum sjálfum).
5. Daniel Craig.
Og þiiið?