Jæja, þar sem maður er atvinnulaus og hefur í gegnum tíðina hrúgað að sér hljóðfærum var ég að spá í að fá mér eh sæmilegt upptökuforrit og drasl og reyna að taka upp lög og hrúga á disk..
Einhverjar tillögur um forrit eða fleira, það eina sem ég hef fundið á netinu er audicity, luna, kristal og fleiri gagnslaust drasl..
Hef uþb 20þús króna limit, var að spá í að nýta mer 10þús kr inneignarnótu sem ég á í Tónastöðinni og fá mér eh fínt mixing forrit og sennilega eh til að mæka upp trommusett og slíkt…eitthvað sem mælt er með ?
Eða jafnvel forrit til að dl ? ;P
Bætt við 5. júní 2009 - 14:54
HAH hohoho !
Ég náði að setja in Mixcraft 4 og það virkar. Jöss.