Til þess að gera það sem við viljum þurfum við oftast á einhverju að halda, einhverjum verðmætum.
Því verðum við fyrst að skapa verðmætin til þess að nota í þessi gæluverkefni okkar áður en við getum farið beint í þau.
Sumir gera eitthvað verðugt og frumlegt við tíma sinn, t.d. mála eða smíða.
En til þess þarf málningu, striga, við og verkfæri. Við neyðumst oftast til þess að fylgja skipulagi annarra til þess að skapa okkar eigin verðmæti sem við getum síðan skipulagt
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig