Fáranlega háa styrki frá ýmsum stofnunum, þar kemur lang mesti peningurinn hans.
T.d. var CIA að styrkja hann persónulega um 180.000$ á ári og líka Dalai Lama stofnunina eða hvað sem það nú heitir um 1.700.000$ á ári í 10-15 ár.
Hef samt að heyrt að persónulegi peningurinn var mest notað í eitthvað Tíbet-dæmi.
Nei hann á ekki að nota peninga til að borga undir Íslendinga bara, hann á kannski ekki að láta fólk borga svona mikin pening fyrir að sjá sig og segja skoðanir sínar… T.d. miðinn myndi kosta lægra, þá myndi hann fjármagna fundinn og almúgurinn þyrfti þá að borga minna fyrir miða… Eitthvað svoleiðs dæmi.
Sjálfum myndi ég ekki láta detta mér í hug að láta fólk borga marga þúsundkalla til að sjá mig segja frá mínum lífsskoðunum og leit að hamingju og allt það, SÉRSTAKLEGA ef ég væri einhver nóbelsverðlaunarfriðargaur, algjör hippi og talandi um hvað peningar skipta ekki öllu máli.
Ég hélt að þetta myndi vera frítt og ætlaði(myndi ekki fara núna samt), undraðist þegar ég sá að þetta kostaði.
Viðurkenni þó að kannski er ég bara svona skrýtinn að finnast það skrýtið að þetta kosti, að minnsta kosti svona mikið.