afþví að þið kunnið ekki að gera eitthvað en þau kunna það?
Ég á nefnilega þannig systkyni. Bróðir minn hengur inni allan dagin og er í tölvunni svo þegar ég bið hann um hjálp þá segir hann mér að gera það sjálf og ef ég segist ekki kunna það þá kemur hann oftast og útskýrir allt eins og ég sé þroskaheft… og svo ef ég get gert eitthvað og vill klára eða geri eitthvað vitlaust þá verður hann ótrúlega pirraður og fer að tala um að ég kunni ekki neitt og þannig og í viðbót á ég móður sem að stendur alltaf með honum ef hann fer í kast og spyr mig hvað ég gerði og blablabla…
Kannast einhver við svona hluti?
“You know, you're not some precious flower. And if you were I'd be a weed and grow next to you and choke you to fucking death!… Love you!”