Svo þarf aðeins að líta á annað en hreinar tölur, fremur orsakir.
Fólk sem fær geðsjúkdóma hefur aldrei lifað beint frábæru lífi fram að því, það er alltaf eitthvað undirliggjandi. Það er ekkert skrítið að þannig fólk leiti í gleðigjafa, hver sem hann svo er.
Clean dópistar sem geta ekki snert kannabis án þess að eiga á hættu að freistast þá í sterkari efni? Ástandstengsl, eða hvað sem það heitir. Það sama og gerir það að verkum að fólk á auðveldara með að muna hluti sem það lærði high á meðan það er high.
Nódjók, sálfræðikennslubókin mín sagði mér að ef maður lærði high undir próf ætti maður að mæta high í prófið. Svona fyrir alla stónerana á huga að vita. Þó bókin hafi líka sagt að maður muni meira ef maður lærir edrú og mætir edrú í prófið, var samt allsekki stór prósentumunur.
Sálfræði er helsta fræðigreinin sem útskýrir kannabis og það væri frábært ef fólk sæi sér fært að framkvæma fleiri þannig rannsóknir á kannabis.
Rant útí loftið over.