Hinns vegar á boðskapur þess svo sannarlega við núna, afhverju?
Jú einfaldlega vegna þess að Norður kórea er farin að testa glænýju kjarnorkubomburnar sínar.
http://www.guardian.co.uk/world/2009/may/25/north-korea-hiroshima-nuclear-test
Fyrir þá sem eru illa aðsér í landafræði og pólitík þá er norður Kórea land rétt við hliðina á suður Kóreu sem hefur svo hræðilegt orðspor að jafnvel Kína blöskrar.
Að þessi ríkisstjórn sé komin með kjarnó í hendurnar er hreinnt ekkert grín og við eigum eftir að sjá hvað hann Barri kallinn gerir í þessu.
Ég persónulega hef hugsað mér að hefja byggingu á neðanjarðar skýli, en hvað finnst þér?
Nýju undirskriftar reglurnar sökka