Nei, reyndar er það ekki svo einfalt.
Maður verður líka að taka með í reikninginn að eitthvað af sólarljósinu dreifist í lofthjúpnum og ef sólin er lágt á lofti þurfa geislarnir að fara í gegnum meira efnismagn áður en þeir koma til þín, svo að þeir verða veikari.
En ef sólin er komin jafn hátt á loft og núna skiptir þetta engu máli, en þegar sólin er rétt við sjóndeildarhringinn á veturna skiptir þetta máli.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“