að sem mér finnst mest pirrandi á bæði myspace og facebook.Er þegar einhverjar gelgjur eru að tala saman undir mynd: vá þú ert svo sæt,neihei þú,nei þú omgz..o.s.fv.
eeða elska þig mestast við vinkonu sína…WTF? maður elskar ekkert vinkonu sína! Þykir mjög vænt um hana já,en ekki elska! Ef hún elskar hana þá vill maður eyða lífinu með henni o.s.fv… stórefa að þær sem skrifa þetta séu að meina það,nema þær séu innst alveg snarsamkynhneigðar!
Svo er þetta líka alveg óþolandi.. omg,omgz,tótallý,osom,vinnz,o.s.f.v. HVAÐ ER AAAÐ íslenskum unglingum.Það mætti halda að þau hafi aldrei lært almennilega íslensku og eðlilegan orðaforða !,heldur einungis amerískt sjónvarpsþátta slangur!
Það liggur við að í hvert skipti sem ég tala við vini
mína þurfi ég að útskýa ca.3-4 orð.Það er mikið á hvert samtal!
Eru unglingar nú til dags einfaldlega orðnir svona heimskir?
Tears may be dried up, but the heart - never.