já, það þarf ekki annað en að koma í menntaskóla partý til að sjá að þó svo að meirihluti krakkanna reyki ekki þá er helmingurinn af þeim kominn með sígarettu um leið og það hellist í glasið þeirra.
sígarettur eru ávanabindandi, sá ávani gæti verið að reykja á fylleríum. Þegar menn tengja nikótínfíkn sína við fyllerí þá getur alveg verið að menn finni ekkert fyrir henni dags daglega og hún kviknar aðeins þegar menn byrja að fá sér í glas
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig