Ég var eitthvað úti með hundinn minn bara lausan úti í hrauni og enginn annar þarna. Síðan var ég eitthvað að reima skóinn minn og hundurinn hleipur á eftir ketti og ég kalla á hann og hundurinn kemur til baka og ekkert mál. En nei nei þá kemur bara eithver kall og segir eitthvað hvers vegna ertu ekki með hundinn í ól, það á að hafa hunda í ól hann var næstum búinn að drepa köttinn. Ég sagði bara rólega heyrðu hundurinn fór ekki nálægt kettinum hvaða bull er þetta. Þá nánast öskraði hann á mig þegar ég ætlaði bara að labba í burtu ætlaru ekki að setja hundinn í ól, ég var bara nei nei ég þarf þess ekkert sett þú bara köttinn þinn í ól þá kemst hundurinn ekkert nálægt kettinum. Hann brjálaðist, hann öskraði bara eitthvað það er ekkert eins að hafa hunda og ketti í ól og það er í regglum sveitarfélagsins að hundar eiga að vera í ól og þú hlíðir bara þeim regglum. Ég sagði þá bara þú sérð ekki um að framfylgja regglum sveitarfélagsins og það er bara enginn munur á köttum og hundum hvort þeir eiga að vera í ól eða ekki, kallinn var bara eitthvað þú setur hundinn í ól eða ég hringi í lögreggluna, ég segi hringdu bara þú þekkir mig ekki og þegar löggan verður kominn er ég löngu farinn vertu sæll og hafðu köttinn þinn í bandi í framtíðnni og fór.
En hvað í andskotanum er að ég meina hundurinn hleipur á eftir kettinum já og það var 10 metra bil á milli þeirra og hundurinn kom strax.
Það er víst það sama að hafa hunda og ketti í bandi það er sama hvaða rök þú kemur með ég get mjög líklegast svarað þér með góðum rökum.
Hvað er hann að reyna að framfylgja þessum regglum??? og afhverju er hann að hóta að hringja á lögreggluna??
Hvað er að fólki eruð þið vön bara að “ráðast” á fólk útaf engu??
endilega tjáið ykku