Ég var að pæla:
ég formattaði usb lykilinn og ætlaði ná í skrárnar aftur sem voru inn á honum en ég var að pæla þegar ég kveiktin á tölvunni minni þá var usb lykillinn í og tölvan var að tékka hvort þetta væri öruggt device eða eitthvað í þá áttina en þá kom bootex yfirlit inn á usb lykilinn og svo stuttu seinna (örfáum dögum) kíkti ég inn á lykilinn þá var þessi bootex skrá horfin og núna þegar ég reyni að stinga lyklinum í (nokkrum sinnum í öll usb tengi) en það er ekkert að usb portinu því að ég hef getað notað annan usb lykil sem ég er með (vá þetta er orðið heil ritgerð).

sp. 1 : breytir þessi eina bootex (2 kb) skrá e-u um hvort ég geti recoverað skrárnar hef nefnilega heyrt að ekki megi hrófla við lyklinum ef maður ætlar að recovera hann
sp 2: hver gæti verið ástæðan fyrir því að usb lykill birtist ekki í my computer?