Vá hvað manni líður vel þegar maður endirheimir vin, lenti í stórum allsherjarmisskilningi með einum besta vini mínum, hélt um stund að við myndum aldrei talast aftur við hvorn annan. Svo töluðum við lengi saman, og nú er allt í himnalagi :D Maður fær bara alsælu með að endurheimta vin! Þvílik alsæla!
En mín spurning er: Kannist þið við þessa tilfinningu eða er ég bara á einhverju sýrutrippi?
