Omega
Hvar fær Omega Sjónvarpstöðinn allan þennan pening til að halda upp heillri sjónvarpstöð?
Hinn 8. nóvember árið 1991, þá talaði Guð til Eiríks Sigurbjörnssonar, að setja upp kristilega sjónvarpsstöð á Íslandi. Eiríkur sótti um sjónvarpsleyfi og fékk heimild til að sjónvarpa 24 tíma á sólarhring. Eftir 9 mánaða undirbúning, þá hóf sjónvarpsstöðin Omega útsendingar, hinn 28. júlí 1992.