Kannski bara það að nýja rúmið henti bakinu þínu betur og svo hitastig, rakastig og annað slíkt í herberginu líka.
Bætt við 1. maí 2009 - 14:21
Misskildi aðeins hérna. Mín theoría er sú að þá lyktar allt miklu betur og miklu lausara í sér. Ekki þétt og kramið að sængin og koddinn þjóni sínu hlutverki betur.