Jahá.
Ég sé bara ekki nein mótrök fyrir því hvort internetið væri betri staður eða ekki ef það væri takmarkað aldri.
Hinnsvegar var ég ekki að tala um internetið, heldur Huga.is.
Ég er ekki að tala um að takmarka huga.is heldur búa til hugi18.is eða álíka.
Eina ástæðan fyrir því að það myndi ekki lagast, er af því þið börnin góð mynduð feika kennitölur til þess að komast inn.
Ég er ekki með persónulega gremju við fólk yngri en 18 ára, ég held bara að mér liði betur á stað þarsem ég gæti fengið betri rök, betri samræður og þroskaðari svör (Því þroski myndast reyndar með aldrinum, bara til að fyrirbyggja: ‘'16 ára strákur getur alveg verið þroskaður á við 18 ára’').
Moderator @ /fjarmal & /romantik.