2, nema ef sköflungurinn hefði fengið bæði högg og skrámu. Skráman er ekki jafn vond og #2, en ef skráma OG högg átti sér stað á sköflunginum er sköflungurinn verri.
Nr. 1 er eitthvað sem á eftir að bögga mann heilan dag eftir á, mögulega tvo. Nr. 2 er í mesta lagi pirrandi í nokkrar sekúndur og er ekkert svo sárt og á meðan nr. 3 er bara pirrandi í nokkrar sekúndur, þá er það viðbjóðslega vont.
Mín reynsla af 3 er verst, var einu sinni mjög smeikur um að hafa mjaðmarbrotið mig á þessi og fékk frekar massívan skurð af eiginlega ekkert beittum hurðarhún.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
Hef hinsvegar bara rifið eina erm á bol sem ég átti með hurðarhúni, ekkert alvarlegra en það, svo ég get ekki dæmt sérstaklega vel (litli bróðir minn náði samt einu sinni að fá stórt og feitt glóðurauga með því að hlaupa á hurðarhún, hann gat ekki séð almennilega í einhverja daga minnir mig fyrir bólgu).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..