Sæll
Ég hef notað Mac og ég í einu orði sagt hata þá. Of mikið gert ráð fyrir því að notandinn sé retarður.
Mac menn ráðast oft á “blue screen” hjá Windows notendum, en skilja síðan ekki að það er annað orð yfir “kernel panic” hjá Macca notendum. Blue screen gefur líka mikið betri upplýsingar þegar að því kemur, og er það ekki eingöngu stýrikerfinu að kenna. Síðast þegar ég fékk blue screen þá fletti ég upp stop kóðanum og voila, faulty vinnsluminni. Kom stýrikerfinu ekki nokkurn skapaðan hlut við, og þetta segir mér mikið meira heldur en grár fýlukall sem segir að það þurfi að endurræsa tölvuna.
Windows styður líka eflaust meira hardware heldur en það er til software fyrir Mac. Sure, windows er ekki gallalaust og sumir fá vírus, en það þýðir ekki að MacOSX sé ósigrandi. Núna annað árið í röð var MacBook Pro með MacOSX hökkuð á 5 sekúndum, þurfti ekki annað en að smella á link og þá var hann kominn inn og gat gert hvað sem hann vildi
Sá sem hakkaði OsX sagði meira að segja að hann hafi valið það stýrikerfi af því það var “easy pickings”. Sjáum hvað hann hefur að segja um málið:
Why Safari? Why didn’t you go after IE or Safari?
It’s really simple. Safari on the Mac is easier to exploit. The things that Windows do to make it harder (for an exploit to work), Macs don’t do. Hacking into Macs is so much easier. You don’t have to jump through hoops and deal with all the anti-exploit mitigations you’d find in Windows.
It’s more about the operating system than the (target) program. Firefox on Mac is pretty easy too. The underlying OS doesn’t have anti-exploit stuff built into it.
With my Safari exploit, I put the code into a process and I know exactly where it’s going to be. There’s no randomization. I know when I jump there, the code is there and I can execute it there. On Windows, the code might show up but I don’t know where it is. Even if I get to the code, it’s not executable. Those are two hurdles that Macs don’t have.
It’s clear that all three browsers (Safari, IE and Firefox) have bugs. Code execution holes everywhere. But that’s only half the equation. The other half is exploiting it. There’s almost no hurdle to jump through on Mac OS X.
Windows hentar mér betur, þessvegna nota ég það, þótt að öðrum(lesist: mac-fanboys) finnist það meingallað og ömurlegt. Ef OsX hentaði mér betur þá myndi ég nota það. Ég er að nota Windows 7 núna og það er alveg mjög stabílt. Eini gallinn sem ég hef tekið eftir, er að Daemon tools er ekki til fyrir Windows 7, en hey… þá bara finn ég annað forrit fyrir það, nóg til af CD/DVD Emulators fyrir Windows, hvað sem þig vantar þá finnurðu það.
Verðlagning á Mac í dag er út í hött. 17“ MacBook Pro kostar 500.000kr. Maður getur moddað PC eins og manni sýnist, þarft ekki að senda hana á verkstæði ef webcamið bilar eða þarft að skipta um batterí, þar af leiðandi vera tölvulaus í 2 vikur.
Ég var einnig að fjárfesta í síma og varð BlackBerry fyrir valinu, ég skoðaði það að fá mér iPhone en hann gagnast mér ekki neitt. Ekkert multi-task, ekkert copy-paste, ekkert mms, ekkert sync við outlook, og svo framvegis. iPhone er bara eyecandy með allt of mikið af useless apps. Ef þú ferð í appstore þá finnurðu bara apps í þessum dúr:
- ”Click here to fart!“
- ”I'm rich! Makes your screen glow red to show others you have money"
Bottom line, notaðu það sem þú vilt. Þú velur þá vöru sem hentar þér best og gildir það um allt annað líka.