það er svona þegar einhver vill að maður gerir eitthvað og maður spyr “afhverju” og fær svo svarið “aþþíbara!” þá verð ég pirripú og finnst viðmælandinn frekur :(
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names
Mér hefur alltaf þótt orðasambandið “villtu gjöra svo vel” vera rosalega yfirlætislegt, því ég var alin upp við það að þetta var vanalega notað þegar það var verið að skamma mig, og í heldur reiðilegum tón.
Sammála, jafnvel þó það sé ekki með reiðistón þá finnst mér það samt mjög yfirlætislegt. Mömmu finnst þetta hins vegar bara mjög kurteist og venjulegt.
Þegar fólk segir “það veit ég ekki!” (sem hljómar stundum eins og “þaveitsjéggi”) í staðinn fyrir einfalt og rólegt “ég veit það ekki”, er nokkuð frekjulegt. Samt eiginlega meira bara dónalegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..