Já, en þú ert varla búinn að refresha síðuna þegar það er svo lagað af milljón adminum sem fylgjast með öllum breytingum.
Wikipedia er mjög gagnrýnt. Þegar vantar heimildir, þá er það birt.
Wikipedia er ekki sannleikurinn. Ef þú getur ekki gagnrýnt heimildir og texta sjálfur þá ertu ekki betur settur á neinni annari síðu hvort sem er.
Bætt við 31. mars 2009 - 13:56
En eins og ég sagði áður. Wikipedia er bara eins sterk heimild og heimildin sem er notuð.
Þannig ef þú lest eitthvað kjaftæði á wikipedia sem er ekki með heimild(eins og dótið sem þú hefðir getað skrifað), sem er ekki með neina heimild. Þá áttu að hafa vit á því sjálfur að gagnrýna það.