Einhverntímann fyrir löngu sá ég danska mynd, man alls ekki nafnið á henni, en hún var um tvö pör (sem þekktust ekki), eitt parið var ítalskur gaur sem hét Andrea en konan hans kallaði hann Sonny eða eitthvað, og hún varð ólétt og komst svo að því að hann hélt fram hjá og hætti með honum. Hitt parið var svona fullorðnara einhvern veginn og gátu ekki eignast börn svo daginn sem þau fengu að ættleiða og krakkinn sem þau fengu kom heim til þeirra varð konan fyrir bíl þegar hún fór að kaupa mjólk fyrir krakkann (og dó).
Anyone?
Bætt við 29. mars 2009 - 11:52
Fann þetta um leið og ég spurði ofc, Den eneste ene. Danska wikipedia til sigurs.