ég ætla að nöldra smá, ég tek það fram að þetta eru MÍNAR SKOÐANIR því oftar en ekki á þessari síðu fara menn að væla um alhæfingar og það endar bara með leiðindum.

nú byrja ég.

oftar en ekki er talað um að fólk sem hlustar á metals eru oftast sagðir vandræðagemlingar, dópistar og beinlínis hættulegt fólk.

Að mínu mati eru virkilegu vandamálin hjá fólki sem hlustar á rapp (og techno)

Ég þekki mann sem vinnur hjá lögreglunni og gert í mörg ár, hann segir að nánast alltaf þegar það eru stórir techno/rapp tónleikar þá heavy mikið vesen í kringum það en afturámóti með metaltónleika þá er mun minna vesen.
lítið um slagsmál, bara drykkja, rólegheit og allir njóta tónlistarinnar. (endurtek, þetta eru ekki alhæfingar)

Annað sem fer í taugarnar á mér líka er t.d. þessi tvö myndbönd:

http://www.hugi.is/forsida/linkunit_launcher.php?contentId=6567466&from=0

http://www.hugi.is/forsida/linkunit_launcher.php?contentId=6572974&from=0

ok þetta eru einhverjir 10-12 ára guttar að syngja um kynlíf, dóp, morð og whatever og hvað það er æðislega töff.

Litli bróðir minn hefur hlustað á metal frá því að hann var sæði (mestu leiti afþví stóri bróðir hans er klúra metalhaus)

og hann er bara hinn vænsti drengur, aldrei neitt vesen á honum, gengur vel í skóla og bara rosalega góður í öllu sem hann gerir.

en vinir hans sem allir eru í rappi og techno eru flestir vandræðagemsar, alltaf að koma sér í vandræði og finnst allt svona gangsta uber töff s.s. reykja og riðlast á hórum.

Þetta fer bara svoldið í taugarnar á mér, lítið sem ég get gert í þessu, er bara að nöldra enda er þetta nöldurkorkur.

tek það einu sinni fram, ég er bara að benda á staðreynir sem ÉG hef rekið mig á, auðvitað er þetta ekki alltaf svona.

(samt einum of oft)



Bætt við 19. mars 2009 - 16:10
og btw, skítköst afþeginn
öll random comment sem koma málinu við eru vinsamlegast beðið að vísast á /sorp.

takk fyrir mig
So does your face!