Ef að stjórnendum áhugamálsins fynnst þetta óviðeigandi á einhvern hátt mega þeir vitanlega eyða þessu.

Er búinn að ákveð að selja dvd safnið mitt útaf því að í fyrsta lagi þá vantar mig pening og í örðu lagi þá á ég ekki einu sinni Dvd spilara. Svo að ekkert afþ essum myndum eru að fá einhverja spilun hjá mér. Flest hefur bara verið horft á einu sinni og það er nokkuð mismunandi hvort það sé íslenskur texti. Stundum er aukadiskur og stuff, en stundum er basilcly ekkert annað en myndin á disknum. allt í upprunalegum hulstrum sem eru í góðu ástandi (nema annað sé tekið framm) Það er hægt að prútta allar myndir og verðin eru bara viðmiðun. ég veit ekkert hvað myndir kosta útí búð þar sem það er langt síðan ég keypti eitthvað. Ef það eru keyptar nokkra myndir er stór afsláttur. Komið frekar með tillögur að verði í staðinn fyrir að hlusta á viðmiðanir hjá mér.


League Of extrodinary Gentleman (specail edition thing) - 1000
- Ofurhetju mynd sem seigir frá því hvernig nokkrar svona semi ofurhetjur safnast saman til að bjarga öllu frá vonda kallinum og redda heiminum. nokkrar flotaar senur í henni. Sean Connery er í aðalhlutverki.
http://www.imdb.com/title/tt0311429/

Scorpion King - 500
- Mynd frá framleiðendum the mummy myndana minir mig. er svona í sama stíl. Ævintýramynd um the rock gæjann þarna og baráttu hans við vonda konunginn sem herjar á fólkið í landinu. Dwayne the Rock gæjinn í aðalhlutverki. Flott fyrir fólk sem fýlar svona skylminga ævintýramyndir. mikið af bardögum og dóti.
http://www.imdb.com/title/tt0277296/

Eistnaflug 2006 myndin - 500
- eistnaflugsmyndin frá 2006. skemtilegt stöff sem ég keypti þessari austurlensku metal hátíð. Þetta er tólistarháitð sem er haldin á sumrin á neskaupstað einhverjum vikum r sum fyrir neistaflug. Mjög gaman að þessu.
www.eistnaflug.is

Blades of glory - 700
- Voðalega fyndin gamanmynd með will ferrel og napoleon dynamite gæjanum. Þeir leika svona listskauta rivals sem þurfa að keppa saman ef þéir vilja vinna einhverja skautakeppni. Mjög fyndin og góð mynd. Fyrir þá sem basicly fýla will ferrel myndir.
http://www.imdb.com/title/tt0445934/

Nightwatch/daywatch (saman í svona spes pakka) 1000 kall)
- Skemtilegt sjónarhorn á einhvernveginn vampírur og stuff í þessum rússnesku myndum. Þetta eru ekki svona venjulegar vampírur heldur er eitthvað voða spes alltaf í gangi. Þetta er svona action mynd frekar en hryllingsmynd samt. Góðar myndir og flottir litir og myndataka.
http://www.imdb.com/title/tt0409904/
http://www.imdb.com/title/tt0403358/

A Scanner Darkly - 700
- Geðveik myn me Keanu Reeves í aðalhlutverki. myndin er leikin en samt teiknuð. Robert Downey Jr. er líka með æðislegan leik þarna eins og venjulega og etta er ein af uppáhaldsmyndunum mínum. hún gerist eftir nokkur ár þar se að eitthvað ákveðið dóp er orðið rosa vinsælt og Keanu reeves lifir með nokkrum dópistum og það fer allt í fokk hjá þeim. Myndin er bara ótrúlega flott og mig langar helst ekki til að seljana (en hey, afhverju að eiga dvd myndir þegar maður á ekki einu sinni dvd spilara :( woody harrelsson og winona Ryder eru líka þarna með góð hlutverk. Það er minnir mig líka slatti af eukaefni þarna um gerð þessar einstöku myndar og stuff.
http://www.imdb.com/title/tt0405296/

A history of Violence - 700
-Myndin eru með Viggo Mortensen í aðalhlutverki sem er mjög venjulegur elskandi fjölskuyldufaðir með fortíð sem han ner búinn að gleyma. Hörku mynd og viggo hefur virkilega góðann leik í henni. Myndin er ekki eitthvað constant action og gunfighting heldur er hún a miklu leiti róleg en samt tense. Mikil spenna og góð saga.
http://www.imdb.com/title/tt0399146/

Domino - 500
-og áhugverð mynd um mannaveiðarann dominu (kiera knightly). Domino lærir að verða mannaveiðari sem hefur það að atvinnu að finna fólk fyrir annað fólk og stuff. smá flókin mynd en maður fattar hana á endanum. Spes litir stundum sem gera hana mjög áhugaverða. í Myndinni fer illa fyrir leikurum Beverly hills þáttana gömlu svo að allir ættu allavega að fýla það atriði. Richard kelly (donnie darko) skrifaði og að mínu mati er það ávísun uppá góða mynd.
http://www.imdb.com/title/tt0421054/

Severance - 1000
- sjúklega góð bresk hrylling/gaman/action mynd. Ein uppáhalds myndin mín. Myndin eru um nokkra starfsmenn vopnaframleiðendafyrirtækis sem fara í svona ferð til suð/austur evrópu (man ekki hvað þetta svæði heitir) og lenda þar í fokkd upp veseni. Þessi mynd er svo fyndin og ég hef ekki hitt neinn sem elskaði hana ekki. Ef þú fýlaðir shoun of the dead þá elskaru þessa td. Þetta er áræðanlega uppáhaldsgaman myndin mín.
http://www.imdb.com/title/tt0464196/

Lucky Number slevin - 700
-flott myn með Bruce Willis í aukahlutverki. hún fjallar um mann sem lendir miðjuni hjá einhverjum 2 glæpaleiðtogum og allt fer í þvílíkt vesen. svona action/crime comedy mynd fynnst mér. Mjög sktileg, en það er bara of langt síðan ég hrofði áhana til að ég geti sagt eitthvað að viti um söguþráðinn. man samt að það er gott plott og twist í þessari mynd.
http://www.imdb.com/title/tt0425210/

Hot Fuzz - 1200
-tveggja diskaa útgáfa af þessari mögnuðu bresku gaman mynd. Ef þú hefur ekki séð hana verður að að kaupana! Þetta er sjúklega fyndin mynd með Simon Pegg í aðalhlutverki (með Nick frost eins og venjulega í góðu hlutverkunum sínum) og hann leikur framúrskarandi lögreglu mann sem er alltof góður fyrir lögregluna í london og er sendur útí sveit til að vera lögga í litlu “friðsælu” þorpi sem ekkert virðist meika sens. Myndin svipar til shoun of the dead þar sem þetta er að miklu leiti sömu leikarar og í þeirri mynd og svipaur húmor. þegar þú horfir á þessa mynd er endirinn það síðasta sem þú býst við. fokking mögnuð mynd.
http://www.imdb.com/title/tt0425112/

Pulp Fiction - 1000
-Geðveik Quentin tarantino mynd með rosalegum leikarahóp. Meðl þeirra eru samt Samuel L jackson, Bruce Willis, John travolta, uma thurman og fleiri. Þetta er samt mynd sem allir þekkja og flestir hafa séð en ég hana hér í einhverju sérstöku edition held ég. Það er eiginlega erfitt að lýsa þessary mynd en hún er svona action/crime/comedy thing. Þessi mynd er bara classík og innheldur frægar línur eins og “Zed's dead baby… Zed's dead…”, “What” ain't no country I've ever heard of. They speak English in What? og fleira, þessi mynd er bara gullmoli sem allir ættu að þekkja.
http://www.imdb.com/title/tt0110912/

Resvoir Dogs - 1000
-fyrst mynd Quentins Tarantion's Og ein af þeim bestu. Myndin er um nokkra glæpamenn sem er safnað saman og ætla að fremja rán. En eitthvað fer úrskeiðis og löggan kemur óvænt. eiginelga öll myndin gerist inní skemmuni þar sem þeir ætluðu að hittast eftir ránið en þar fer allt í fokk og þar sem að hópurinn splittaðist allur er ekki víst að neinn nái að sleppa með ránsfenginn. Leikarahópurinn er líka rosalegur. Quentin leikur sjálfur í henni ásamt Michael Madsen, Steve Buscemi, Harvey Keitel og fleirum. Myndin er klassík eins og pulp fiction og mynd sem allir ættu að sjá.
http://www.imdb.com/title/tt0105236/

The Doors - 700
-Leikin mynd um hljómsveitin The Doors. Leikstýrð af oliver stone og Val Kilmer fer með aðalhlutverkið sem Söngvarinn Jim Morrison. Myndin er mögnuð og lýsir vel þessu tímabili, þessum merka tíma í rokksöguni. Þetta er enáttúrulega eitthvað sem enginn gullaldar aðdáandi ætti að láta framhjá sér fara en sömuleiðis þeir sem hafa bara áhuga á nokkuð súrum “heimildarmyndum” um rokkið og lífið á þessum áratug (1960-1970). Husltrið er svona spes stöff og kannski ekki í 100% prósent ástandi en samt í góðu ástandi.
http://www.imdb.com/title/tt0101761/

Airplane 1%2 - 1000
- Gamlar grínmyndir sem nýjar myndir halda endalaust áfram að vitna í. Þessar myndir eru svona saman í hlustri og fara því einungis saman í pakka. Þú átt eftir að fatta svo mörg atriði í td. family guy við að horfa á þetta að það er well, fyndið. Mynd 1 fjallar um það hvernig fyrrum stríðflugvélahermaður sem glatar kærusutuni sinni reynir að vinn hana aftur og drífur sig uppá flugvöll til að ná henni aftur en hún er flugfreja og hann fer um borð í flugvélinna til að ná heni aftur. í seinni myndinni hefur sá sami gæji verið lagður inná geðveikraspítala því og þarf að sleppa þaðan því að geimskip sem að að flytja fullt af fólki til tunglsins því það er komið að því að maðurinn setjirt þar að. Myndin gerist í kringum 2000, eða í frmatíðinni á þessum tíma sem myndin var gerð og það er æðislegt að sjá allskonar stöff sem fólk á þessum tíma hélt að við myndum gera. myndirnar eru sprenghlægilegar og geðveik skemtun. þu getur horft á þær aftur og aftur og altaf fundið eitthvað nýtt til að hlægja að.
http://www.imdb.com/title/tt0080339/
http://www.imdb.com/title/tt0083530/

Final destination I - 700
- fyrsta myndin í þríleiknum og að flestar mati sú besta minnir mig. myndin fjallar um það þegar einhver árgangur eða eitthvað er að far eitthver með flugvél, en einn nemandinn sofnar áður en flugvélinn fer af stað og dreymir það að flugvelinn springi og panicar þannig að hann fer út og útaf því að hann gerir það komast nokkrir aðrir nemendur ekki heldur í flugvélinna. svo springur vélinn og allir voða leiðir en komast svo að því að í rauninni hafði dauðinn ætlað þeim að deyja og nú þyrftu þau að passa sig virkilega til þess eða hann myndi ekki ná þeim þar sem að það getur allt gerst. Skemtileg action/thriller mynd sem ég hafði allavega mjög gaman af.
http://www.imdb.com/title/tt0195714/

Shoun Of the dead - 700
- eins og ég hef minnst á svipar henni til Hor fuzz myndarinnar enda líka með Simon pegg og nick frost í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um þá tvo og nokkra aðra sem ætla að reyna að lyfa af dularfulla zombie árás. Þeir eru náttúrulega það steiktir að þeir fatta ekert í neinu fyrr en það er ráðist þá og pæla ekkert í öllu blóðinu. myndin er svo fyndinn og gore-í á köflum að það æðislegt. endirinn er æðislegur líka og í heildinna er myndin allveg 100%. Það eru geðviekir leikarar eins og ég var búinn að minnast á en Bill Nighy er líka þanra ásamt fleirum.
http://www.imdb.com/title/tt0365748/

House of 1000 corpses - 1000
- úff… sárt að selja þessa. Ein af mínum uppáhaldsmyndum. Geðveik mynd, leikstýrð af Rob Zombie og skrifuð en hun er algört meistarastykki að mínu mati. hún er svo frumleg, spennandi, gore-í og fyndinn að það er einfaldlega best. Hún er um nokkra “unglinga” (örugglega yfir tvítugt) se eru að keyra eitthað um suðurríkin en stoppa svo á horror safni kafteins spauldings. Þar læra þeu um Dr. Satan og fleiri fjöldamorðingja sem þau fá að kynnast seinna í myndinni. Mæli sterklega með þessari mynd ef þú hefur kannski sé the Devils Rejects þar sem þetta er fyrirrennari hennar, en maður þarf sem ekki að sjá hana til að fatta Devils R. Leikarahópruinn flottur en td. leikur Rainn Wilson þarna eitt fórnarlambið og the creepy laughter girl Sheri Moon Zombie fer auðvitað með hlutverk eins brjálæðingsins
http://www.imdb.com/title/tt0251736/

The devils rejects - 1000 (Fer á 1500 með fyrri myndinni)
- líka þekkr sem house of 1000 corpses tvö en hér eru brjálæingarnir sem fóru með aðalhlutverkin í fyrri myndinni á hlaupum undann lögguni. John Forsythe leikur aðal sheriff-inn og leikur það hlutverk vrikilega vel. Myndin er alls ekki síðri heldur en fyrri myndin, ef ekki betri og er virkilega flott hvernig hún er unninn í smabandi við liti og stuff. Elska þessar myndir og sárt að þurfa að selja þær :(
http://www.imdb.com/title/tt0395584/

This is Spinal tap - 700
-Geðveik mynd um fictional rokk badið Spinal tap. Myndin erum það að Marty DiBergi( leikinn af rob reiner) er að gera heimildarmynd um hljómsveitina og fylgir þeim á einum túr. líka ein af þessum myndum sem er altaf verið að vitna í, þó það sé aðalega atriðið þegar Nigel sýnir Marty hvernig custom made marshall magnarinn hans getur ferið allveg uppí ellefu, ekki bara 10. Ef þú villt líka fatta afhverju trommarinn í guitar hero tvö gufaru pp í grænum reik þegar maður klárar Spinal tap lagið, þá þarftu að sjá þessa mynd um þessa óheppnu rokkhljómsveit. Geðveik fyndin og fyrir löngu orðin klassík.
http://www.imdb.com/title/tt0088258/

Jurassic Park 1 og 3 - (saman á) 1000
-allir þekkja Jurassic Park. Myndin er um vísindamann sem að klónar risaeðlur og býr til “sketmigarð” á eyju lengst útá hafi. Þar býður hann fornleifafræðingnum Dr. Alan Grant sem er leikinn af Sam neill í heimsókn en auðvvitað fer eitthvað úrskeiðis. Myndin kom fysrt út árið 1993 og aldrei fyrr höfður risaeðlur verið jafn raunverulegar og þá. myndin er góð ævintýramynd/fjölskyldu mynd og er spennandi, fyndin og skemtileg. samuel L jackson leikur líka í henni. Ég horfði aldrei á númer III þars em ég hef aldrei séð númer 2, en e´g læt hana bara fara þarna með án lýsingar.
http://www.imdb.com/title/tt0107290/
http://www.imdb.com/title/tt0163025/

Kiss Symphony (tónlistar Dvd) - 500
-lítið hægt að seigja um þetta en þetta er fyrri parturinn af sinfóníu tónleikum sem þeir spiluðu á í Melbourn ástralíu. Það vantar seinna partinn á þetta ví miður, en það er aðalega svina acoustic performance og ekki með sinfóníuni. Tónleikarnir eru góðir og Kiss virka vel með sinfóníu. Line uppið er Paul stanley, Gene Simmons, Tommy thayer og Peter criss.
http://www.imdb.com/title/tt0385815/

Ac/Dc family jewels - 700
-öll myndöndin með AC/DC. allveg frá byrjun til enda á 2 diskum. setuppið er þægilegt og gaman að myndböndunum þeirra.
http://www.imdb.com/title/tt0476635/

næturvaktin - 1200
-Næturvaktin vinsæla sem var sýnd á stöð tvö. Allir þekkja þetta líklega en þetta fjallar um þrjá einstakling sem vinna saman næturvakt á bensínstöð og líka vægast sagt illa við hvorn annan. Jón gnarr í einu af sínum bestu hlutverkum með æðislega persónusköpun. Þættirnir eru 12 minnir mig og þetta er á 2 diskum. Þetta er sprenghlægilegt og vitlesan sem hann pétur jóhann tekur uppá er yndisleg. Þetta er vel farið en á festingin þar sem maður festir disk eitt er aðens brotin en diskurinn helst samt vel í og það er 1 sentímeter brot á horninu á hulstrinu. Það kemur ekkert í veg vyrir að maður geti lokað því eða enitt. meður tekur ekkert eftir þessu, en mér fannst rétt að taka það fram.
http://www.imdb.com/title/tt1141747/

Dagvaktin - 1400
-sería tvö af þessum skemtilegu þáttum. hérna eru allir karakterarnig byrjaðir að vinna á hóteli útí sveit. Ég hef aldrei horft á þetta sadly þar sem ég á ekki dvd spilara og hef haft svo lítin tíma til að horfa ´svona seríur. ástæðan fyrir hærra verði er að þetta er nýrra en næurvektin og í fullkomnu ástandi.
http://www.imdb.com/title/tt1370331/

Enemys at the gates - 500
-mjög góð mynd um tvo sniper gæja í seinni heimstyrjöldini í stalingrad. Jude Law leikur einvern sniper gæja sem verður voða frægur sniper gæji og gefur rússum von til þess að reyna að vinna þessa orrustu sem var háð á milli nasista og sovét manna. Myndi er ótrúlega góð spennu/drama mynd. Rachel weisz leikur líka stelpu sem jude verður hrifinn af. Myndin er byggð á sönnum atburðum og er mjög raunverulega stríðsmynd sem að allir WWII mynda aðdáendur eiga ekki að láta fram hjá sér fara.
http://www.imdb.com/title/tt0215750/

Scream - 700
-mjög góð hryllingsmynd eftir Was craven sem gerði meðal annars Nightmare on elm street myndina fyrstu. En þessi mynd eru um það að einhver er byrjaður að ofsækja nemendur í mentaskóla og drepa þá. myndin hefur mjög skemtilega söguþráð og gott twist í endann. Myndin er sú fyrsta af nokkrum en satm sú eina af þeim sem ég horft á til enda. Drew barrymore er í henni og líka Courtney Cox.
http://www.imdb.com/title/tt0117571/

Scarface - 700 (1700 með leiknum Scarface. the world is yours)
-Myndin scarface er ein amgnaðasta mafíumynd sem e´g hef séð. hún fjallar um það hvernig Tony Montana(al pachino) fer frá því að vera fengi á kúpu til þess að verða aðal glæpakonungurinn í miami. Myndinn er allveg æðsileg og Tony er æðislegur karakter. Þessi mynd er náttúrulega bara legend og skyldueign. Mikið action í henni en samt einbeitir myndin meira á söguna heldur en byssudót. Hver kannst satm ekki við línuna “Say hello to my little friend!”, þessi mynd er bara perla og ekkert annað.
En svo afþví að ég er líka með þennan leik hérna sem eég bara einu sinni spilað og það var ekannski svona 2-3 þá ákvað ég að láta hann far með myndinni á góðu verði. Leikurinn gerist semsagt eftir myndina en þá endar hún aðeins öðruvísi. Og þá þarf maður að byggja upp veldið sitt aftur. Mjög góður og opinn leikur þar sem maður rúntar um miami, drepur gengi, kaupir dóp og reddar sér pening.spilun er góða og möguleikarnir eru skemtilegir. Leikurinn er á PC og hann virkar því miður ekki á Vista :/ allavega ekki hjá mér og ég las að það væri hellings bögg að koma honum inná það.
http://www.imdb.com/title/tt0086250/

Lake placid - 500
-basicly jaws nema um krókádíl. Þarf varla að seigja meira. En í liltum bæ í norður améríku býst ég við kemst fólk að því að risastór krókódíll hefur hreiðrað um sig. Send er vísdndamaðruinn/konann (veit ekkert hvað þetta heitir) Kelly scott og á hún að rannsaka þetta skrítna mál. Þá hefst roselegar aðgerðir ísambandi við að hanga krókódílinn og krókódílasérfræðingurinn Hector mætir á svæðið og stuff. fínasta afþreyjing, væri fýnt að leigja hana og þar sem að það kosta álíka mikið að leigja hana og keupa, afhverju ekki bara kaupana :D en lake placid kom líka á leigur hér á landi fyrir stutt, kannski er vert ð tékka á henni.
http://www.imdb.com/title/tt0139414/

Butterfly effect - 700
- önnur af mínu uppáhaldsmyndum. Ashton kutcher sem er að mínu mati venjulega mjög leiðinlegur er hérna virkilega góður í hlutverki sínu sem Evan sem að í barnæsku fór oft í blackout mundi ekkert hvað gerðist. seinna í lífinu finnur hann út hvernig hann getur ferðast aftur í þesi blackout sín og breytt nútíðinni í gegnum frotíðina. en eins og venjulega, er tímaflakk ekki mjög sniðugur hlutur þar sem að minnsta breyting í fortíðinni getur haft rosalega áhrif á nutíðina. Þetta er ekki director cut bt, það eru mismunadni endar á þeim.
http://www.imdb.com/title/tt0289879/

Halloween - 500
- Fyrsta halloween myndin. kom út árið 1978 og var endurgerð núna um árið af rob zombie. en þessi mynd er legend. Er um Michael Mayers sem að drap alla fjölskyldu sína í æsku og var settur á geðveikraheimili. en hann sleppur þaðan og vill na´fram hefndum rsum. Hann er basicly knúinn áfram af hatri og finnur gamla hrekkjavöku grímu til að fela andlitið sitt. Jamie lee curtis er náttúrulega í myndini og leikur aðalhlutverkið sem aumingja hjálparlausa fórnarlambið.
http://www.imdb.com/title/tt0077651/

Shrooms - 1000
- hópur af amerískum ungmennum fer til írlands til að fara á sveppatripp. þau tína sveppina og alt í góður en þegar maður er að týna sveppi þarf aðsýna varúð svo maður týni ekki hvað sem er. Myndin var held e´g ekekrt sýnd eða sled á íslandi se mer skrítið þar sem þetta er góður thriller og spennadni með góðann enda. hún er scary, enda er allta scary þegar maður er á sveppatrippi. nema kannski talandi belja… ne myndin er í seinvherju specail hulstri og vitanlega í fullkomnu ástandi.
http://www.imdb.com/title/tt0492486/

Underworld evolution - 500
framhaldið að underworld myndinni. númer 3 kom líka í bíó fyrir skömmu. að mínu -mati skemtilegar myndir og spennandi sögurþráður. Þetta er vampírumynd og fjallar um það að selena (kate beckinsale) er að reyna finna út sannleikann um allt se er í gangi þar sem að aðalvampírurnar eru ekki að seigja alla söguna. Hún reynir að hjálpa lycan/vampíru hybridinu að lyfa af en aðal vampírurnar vilja að hann deyji. Myndin er spennandi en maður verður að sjá númer eitt til að fatta eitthvað í henni.
http://www.imdb.com/title/tt0401855/

The Fog - frítt ef maður kaupir eitthvað.
- the fog fjallar um dularfulla atburði í smábæ í ameríku þegar dularfull þoka leggst yfir bæjinn á dularfullann hátt. Maggie Grace (úr lost td.) sem leikur Elizabeth Williams reynir að komast að sannleikanum um þokuna og kemst að hinni dularfullu fortíð eitthvað og eitthvað…
http://www.imdb.com/title/tt0432291/

Transporter 1/2 - 1000 (saman í pakka)
- myndinar innhalda báðar hinn ofursvala Jason Statham þar sem að hann er eiginelga svoan bíla transporter. hann flytur stöff í bílnum sínum fyri fólk og no questions asked. algjörlega. Han ner svona ex-special forsce gæji og kann ýmislegt en vinnur svo við það bara að flyjta hvað sem er fyrir fólk í frakklendi. hluti og fólk. Hann lifir bara eftir þeim reglum að hann vill ekki vita fyrir hvern hann vinnu og hann lýtur aldrei á það sem hann er að fltja, en eitt skiptið freistast hann til að lýta á pakkann sem hann flytur og sér að það er kona sem hann er að flytja. þá fattar hann að reglurnar eru ekki alltaf til þess að fara eftir þeim og hann reynir að komast að því hvað m´laið er í sambandi við þetta. í seinni myndinni er hann í miami og lendir í því að “pakkanum” hans er stolið en þá vinnur hann við að keyra einvhern tríkan krakka um. allveg hörku góðar spenumyndir fyrir þá sem fýla svona spennumyndir með gunfights og hasar.
http://www.imdb.com/title/tt0293662/
http://www.imdb.com/title/tt0388482/

Pink Floyd | The Wall - 700
Bíómyndin sem var gerð til að fylgja disknum sem hljómsveitin sendi frá sér. Gotttækifæri til að eignsat þessa eisntöku mynd á góðu verði. Myndin er um þunglynda rokkstjörnu og ævi hennar. Myndin er líka mjög lauslega byggð á Syd barrett, fyrrv. gítarleikara Pink Floyd. Meistarastykki þessi mynd og lögin á henni eru æðisleg. Það þekkja náttúrulega allir another brick in the wall og fleiri en lögin í myndinni eru öll allveg uppá 10, og það eru nokkur lög í myndinni sem er ekki á disknum og öfugt. Bob Geldof leikur aðalhlutverkið.
http://www.imdb.com/title/tt0084503/

Seed of chucky - frítt ef maður kaupir eitthvað.
Góð mynd þó ég setji hana fría. ég keypti hana nefnilega bara á 500 svo ég nenni ekki að rukka fyrir hana. Myndin er um barn Chucky's og kærustunar hans ú myndini Bride of chucky. Þetta er 5 chucky myndin minnir mig en upprunalega heita þær Childs play og voru mjög vinælar. flestir kannast bara við þetta sem talandi, morðóða dúkkan.
http://www.imdb.com/title/tt0387575/

Silent Hill - frítt ef maður kaupir eitthvað
fín thriller mynd sem e´g nenni ekki að lýs. hún er góða en ég set hana semt fría.
http://www.imdb.com/title/tt0384537/

Reefer madness - 500
leikinn mynd um það hvað það drepur mann að reykja prump. hún er svarthvít og frá 1930 minnir mig. Geðveik mynd í alla staði! geðveikt steikt og eitthvað sem allir hugarar ættu að sjá áður en þeir fara að rífast um það hvað prump er óhollt. þessi mynd sannar það og flokkar prump jafn óholt og ópíum, heróín ofl. Meðal annars gerist þetta ef maður reykir:

- laughing maniacally while running people down in the street

- playing the piano too fast

- having sexual relations with people you don't really like that much

- accidentally shooting people you do like pretty well

- having no recollection of being framed for murder
Af imdb
http://www.imdb.com/title/tt0028346/

Þessar fríu myndir, maður getur bara fengið eina með dótinu sem maður kaupir. nema þa að maður sé að gera stór kaup, þá getur maður fengið þær allar.

Ég er í reykjavík, skutla ekki, þið verðið að sækja þetta. og það er auðvtiað hægt að testa öll gæði hjá mér. það ætti ekki að vera vandamál.

já mér leiddist og ákvað að gera lýsingar á öllu myndunum.

Endilega hringið í staðinn fyrir að hafa samband hér. síminn er 8455906 og það er hægt að hringja hvenar sem er. ef ég svara ekki, senda þá bara sms og ég hringi í ykkur.

Einhverjar spurnigar, fara bara hingað eða hringja :)
Nýju undirskriftirnar sökka.