Já, titillinn virkaði >.>
En ég hef spurningu til ykkar, afhverju er svona illa litið að spila world of warcraft og aðra tölvuleiki þegar fólk eyðir jafn miklum ef ekki meiri tíma á facebook, msn eða huga?
Afhverju eru ekki til hjálpastofnanir (eða hvað sem þetta kallast) til að hjálpa facebook, msn og hugafíklum?
Og önnur spurning, afhverju er ekki löngu búið að banna þjóðhátíð(í eyjum)? bara ógeðslegt blindfullt fólk sem fer þangað og svo er alltaf verið að nauðga fólki, ætti að vera búið að banna þennan andskota fyrir löngu?
Bætt við 18. mars 2009 - 20:44
í fyrsta lagi:
“lol trolld”
í öðru lagi:
bara vegna þess að eitthvað er öðruvísi eigið þið ekki að dæma það, world of warcraft er ekkert verii en facebook, msn eða hugi.. þetta er bara afþreying sem sumir hafa gaman af.
Hættið að dæma fólk “nörda”, “smartass”, “lúða” eða “skrítið” og hugsið aðeins um hvað þið eruð sjálf.
Afhverju getið þið ekki bara sætt ykkur við að heimurinn snýst ekki um ykkur.. það sem þið hatið geta sumir aðrir haft gaman af .. eiga þeir þá ekki rétt á að hafa gaman af því útaf ykkur finnst það skrítið eða ekki skemmtilegt?
Ég meinti ekkert af þessu , þjóðhátíð á alveg rétt á sér, vegna þess að þó að ég fíli það ekki geta aðrir haft gaman af henni. En afhverju er þá drullað yfir mig og aðra um að horfa á anime/spila wow eða eitthvað annað?
Afhverju þurfið þið að vera svona vond?
Afhverju þurfiði að slúðra og dæma aðra svona hart?
ég hata þennan heim…