Þetta er alveg rétt hjá þér. Vöðvafrumur stráksins geta ekki framleitt af myostatini, próteini sem stöðvar stofnfrumur í því að gera vöðva of stóra. Vöðvafrumurnar eru því mun stærri og óhjákvæmanlega eru vöðvarnir sjálfir stærri en þeir hjá jafnöldrum hans.
Ég vil veðja á að strákurinn deyi áður en að hann verður 40 / 50 ára. Afhverju? Þessi kvilli hefur áhrif á allar vöðvafrumur í líkamanum, ekki bara vöðvafrumurnar í vöðvunum sem eru sjálfstýrðir. Hjartavöðvafrumur verða t.d. líka stærri og eru líkur á að hann fái einhver hjartatengd vandamál í framtíðinni.
Bætt við 11. mars 2009 - 17:54
geta ekki framleitt myostatin*