Klám: kvikmynd þar báðir aðilar eru ráðnir til starfa, fá báðir greitt fyrir, kynlífið er myndað og gefið út. Vændi: annar aðili greiðir hinum fyrir að stunda kynlíf með sér. Kynlífssenur í kvikmyndum: svipað og klám, nema tilgangur myndefnisins er ekki sá sami (það er reyndar mjög stór munur).
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
Ætli hann sé þá ekki alveg á móti því að kalla klám kynlíf. Spurðu hann hvort að hann telji klám vera kynlíf.
Svar við upprunalega postinum: Ég myndi segja að munurinn fælist yfirleitt í því að í klámmyndum eru leikarar sem leika atburðina, eða amatör klám og fá þá ekki greitt fyrir verknaðinn.
skyld í eðli sínu en það gefur augaleið að þetta er ekki sama starfið. Í öðru dæminu þá fær neytandinn að hafa mök við aðilann sem stundar vændið en í hinu tilfellinu þá fær neytandinn aðeins að sjá upptöku eða myndir af kynlífinu. Þar fá báðir/allir aðilar borgað.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..