Amfetamín er notað við svefnflogum, ofheyrn, andlegum vanþroska, flogaveiki og parkinsonssjúkdómi. Amfetamín er stöku sinnum gefið börnum vegna ofvirkni eða misþroska. Lyfið kemst greiðlega inn í miðtaugakerfið og hefur þar kröftug áhrif. Lyfið hefur örvandi áhrif á heilann, dregur úr þreytu, syfju og matarlyst og getur valdið ávana og fíkn.Hvernig gengur þetta upp ?
Verður maður ekki hyper af amfetamíni ?
Af hverju ætti maður þá að gefa ofvirkum börnum amfetamín, til þess að þau verði ofvirkari ?