Vá, ég er komin með langt upp í háls af þessu helvítis breytingarskeiði.
Ég veit allt um það að eiga að vera þakklát/ur fyrir heilsu þína og annara og allt það, en þrátt fyrir það ætla ég mér sko að NÖLDRA!

Ég kem heim: mamma alveg fín
svo allt í einu þegar ég spyr hana að einhverju er hún ógeðslega brjáluð útí mig, fyrir EKKERT.
Svo þori ég ekkert að tala við hana eða segja neitt yfir höfuð, segir hún eitthvað um eitthvað, alveg rólegt og
ánægð.


Þannig endilega deildu með mér sögum um mömmur á breytingarskeiðum eða pabba með gráa fiðringinn.

þakka þér fyirr.