Pabbi minn kom með tilgátu um að Löwenbräu væri aftur að koma í búðir, en það var eini bjórinn sem var til í nokkur ár á Íslandi eftir að bjór var leyfður 1989. En síðan kom Thule… Ölgerðin Egill Skallagrímsson hlýtur að hafa bruggað Löwenbräu. Í merki Löwenbräu er líka Ljón og það eru klær á í þessari auglýsingu…
Ég afsanna þetta samt eiginlega þar sem ég leitaði á vinbud.is og sá:
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.aspx/tabid-54?productID=12099Ágæt tilgáta þó.