Hefur einhver hérna reynslu af því að vefja eigin sígarettur? Ég hef verið að velta því fyrir mér að byrja á þessu, en þar sem ég er svo hrikalegur klunni býst ég við einhverjum ósköpum.

Lumar einhver á góðum trikkum?
Iðnaðarmaður.