Forsetningarnar eru eitt að því erfiðasta sem maður lærir í nýju tungumáli. En forsetningarnar sem koma á undan íslenskum bæjarnöfnum er eitthvað sem erfiðast er að læra af öllu erfiðu, en þetta er nú bara þannig, að hver bær hefur sína forsetningu. Þetta er eins og með ég er að fara á Álftanes, á Akranes, á Seljarnarnes, í Straumfjarðarnes í Borgarnes. (held ég) Þessir bæir enda allir á -nes en þeir hafa ekki sömu forsetningu, svona er það nú bara…
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann