Md5 hefur ekkert að gera með skrár. Eins og ég sagði er md5 dulkóðunaralgorithmi.
Þessi síða sem þú fannst er ekki með decoder, heldur “lookup database”.. Þaes að það eru fullt af hashes geymt í gagnagrunni, og ef það sem þú ert að leita að er þar, þá getur þú vitað hvað það er.
Dæmi:
aaa er 47bce5c74f589f4867dbd57e9ca9f808 samkvæmt
http://www.md5encrypter.com/Segjum að þetta sé password hash sem ég fann einhverstaðar, og ég vill vita passwordið. aaa er töluvert auðvelt, þannig ég fer með það í gagnagrunninn sem þú póstaðir.
Results
The given MD5 hash reverses to:
aaa
Jei.
En ef passwordið er flóknara? Segjum.. HugiPunkturIsErDraslOgÞaðEruBaraHommarSemNotaÞað
Þetta verður að.. 3d57ad891cb4cbb3197080417eac025b
Leitum að þessu í gagnagrunninum:
Results
No value in MD5 database for this hash.
Þetta er ekki decoder. Þetta tekur ekki hash og fer frá B til A. Þetta er gagnagrunnur yfir fullt af höshum sem er búið að geyma.. Eins og að prófa alla mismunandi möguleika frá a til t.d. zzzzzz, þaes: a, b, c, d … aab, aac, aad, aae, aaf.. zzzzzz.