Ef að vefurinn brýtur lögin þar skiptir ekki máli á hvaða tungumáli hann er.
Ég hef samt ekki hugmynd um hvernig lögin eru í Bandaríkjonum. Treysti því að sá sem er að hýsa þennan vef hafi kynnt sér þau ýtarlega áður en hann ákvað að byrja með þessa vefsíðu.
Ef að kínverjar hosta torrent vef sem er hostaður á íslandi .is þá ná íslensk lög yfir hann. Sama hvort hann er á kínversku íslensku eða ensku.
þetta er einfaldlega alltof langsótt að fara í það að kæra þetta þar sem að serverinn er í bandaríkjunum og íslendingar að kæra það, þetta yrði að fara í gegnum bandaríkjamenn og eitthvað rugl og bandaríkjamenn nenna ekkert að standa í því þar sem að við erum bara einn lítill blettur fyrir þeim
Það sem að skiptir máli hér er að ábyrgðarmaðurinn sé ekki búsettur á Íslandi.
Og oftast nær eru öll lög vernduð með ALÞJÓÐLEGUM höfundarréttarlögum, og það skylda Bandaríska dómsmálakerfisins að fylgja þeim, sem og sínum eigin landslögum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..